Veiðin á Íslandi 1752 - 3 hluti.
Manage episode 352847180 series 3334543
Þá ljúkum við ferðalagi okkar með þeim Eggerti Ólafssyni og Bjarna Pálssyni um Ísland milli 1752-1757. Við skoðum veiðina á austurlandi og suðausturlandi. Finnum risableikjur í jökullóni, drepum síðastu tvo Geirfuglana, sjáum geysi gjósa og rannsökum hvernig Sogið gat horfið í einn dag.
48 эпизодов