Upphitun fyrir bikarinn og vangaveltur um framtíðarstjóra
Manage episode 419911655 series 3369130
Maggi, Gunnar og Hrólfur settust niður til að hita upp fyrir bikarúrslitaleikinn gegn City. Umræðan byrjar þar en þróaðist út vangaveltur um framtíð Ten Hag og mögulega arftaka. Þýska bundesligan var einnig mikið rædd. Þáttur er í lengri kantinum enda alltof langt liðið frá síðustu upptöku.
123 эпизодов