200 - Hringferð um heiminn í afmælisþætti
Manage episode 455574516 series 2881087
Контент предоставлен RÚV. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией RÚV или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Í þessum tvöhundruðasta þætti Heimskviða förum við í heimsreisu. Förum hringferð um heimin með öllum góðkunningjum þáttarins og fáum að heyra áhugaverðar fréttir og sögur utan úr heimi. Hnefaleikar gegn sjálfsvígum, bönnuðu bækurnar í Bandaríkjunum, ferfætti aðstoðarborgastjórinn í Lviv, uppgangur satanista í Chile og Idol-stjarnan frá Gaza eru meðal þeirra fjölmörgu sem koma við sögu í þættinum.
…
continue reading
107 эпизодов