204 - Fjaðrastelandi flautuleikarinn
Manage episode 463087156 series 2881087
Контент предоставлен RÚV. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией RÚV или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Tvítugur flautuleikari braust inn í náttúruminjasafn í Bretlandi og stal þaðan fjöðrum og fuglshömum af útdauðum fuglum. Þeir voru úr 150 ára gömlu safni manns sem nefndur er faðir lífeðlisfræðinnar. Ránsfenginn ætlaði flautuleikarinn að selja fluguhnýtingarmönnum um heim allan. Úr varð ein undarlegasta glæpasaga síðari tíma. Birta skoðaði málið og ræddi við Kirk Wallace Johnson, bandarískan rithöfund sem skrifaði bók um þessa merkilegu sögu. Þá er einnig rætt við Sigþór Stein Ólafsson, laxveiðileiðsögumann og umsjónarmann hlaðvarpsins Hylurinn.
…
continue reading
107 эпизодов