Artwork

Контент предоставлен Hlaðvarp Heimildarinnar. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией Hlaðvarp Heimildarinnar или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Player FM - приложение для подкастов
Работайте офлайн с приложением Player FM !

Þjóðhættir – Ábyrg ferðaþjónusta í Grímsey

34:22
 
Поделиться
 

Manage episode 345743855 series 57661
Контент предоставлен Hlaðvarp Heimildarinnar. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией Hlaðvarp Heimildarinnar или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Það má sannarlega segja að dýralæknirinn Laufey Haraldsdóttir hafi undið sínu kvæði í kross þegar hún ákvað að læra þjóðfræði. Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Laufeyju Laufey starfar nú sem lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Laufey segir frá náminu við ferðamáladeildina en þar eru allar námsleiðir í boði í fjarnámi. Laufey segir einnig frá rannsóknum sínum á sviði ferðamálafræða, meðal annars áhugaverðri rannsókn um ferðamennsku í Grímsey. Í rannsókninni voru spurningaskrár lagðar fyrir ferðamenn sem heimsækja eyna en að auki voru ferðir gesta kortlagðar með GPS staðsetningarbúnaði. Gögnin veita áhugaverða innsýn í viðhorf ferðamanna til Grímseyjar sem og hvernig þeir ferðast um eyjuna meðan á dvöl þeirra stendur. Niðurstöðurnar munu meðal annars nýtast heimamönnum til að hlúa betur að ábyrgri ferðamennsku í eynni. Laufey ræðir einnig ímynd Grímseyjar sem sem áfangastaðs fyrir ferðamenn, sem tengist ímynd norðursins og þess afskekkta. Þá segir Laufey einnig frá nýrri og spennandi rannsókn sem hún er að fara af stað með og fjallar um handverk á norðurslóðum.
  continue reading

1450 эпизодов

Artwork
iconПоделиться
 
Manage episode 345743855 series 57661
Контент предоставлен Hlaðvarp Heimildarinnar. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией Hlaðvarp Heimildarinnar или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Það má sannarlega segja að dýralæknirinn Laufey Haraldsdóttir hafi undið sínu kvæði í kross þegar hún ákvað að læra þjóðfræði. Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Laufeyju Laufey starfar nú sem lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Laufey segir frá náminu við ferðamáladeildina en þar eru allar námsleiðir í boði í fjarnámi. Laufey segir einnig frá rannsóknum sínum á sviði ferðamálafræða, meðal annars áhugaverðri rannsókn um ferðamennsku í Grímsey. Í rannsókninni voru spurningaskrár lagðar fyrir ferðamenn sem heimsækja eyna en að auki voru ferðir gesta kortlagðar með GPS staðsetningarbúnaði. Gögnin veita áhugaverða innsýn í viðhorf ferðamanna til Grímseyjar sem og hvernig þeir ferðast um eyjuna meðan á dvöl þeirra stendur. Niðurstöðurnar munu meðal annars nýtast heimamönnum til að hlúa betur að ábyrgri ferðamennsku í eynni. Laufey ræðir einnig ímynd Grímseyjar sem sem áfangastaðs fyrir ferðamenn, sem tengist ímynd norðursins og þess afskekkta. Þá segir Laufey einnig frá nýrri og spennandi rannsókn sem hún er að fara af stað með og fjallar um handverk á norðurslóðum.
  continue reading

1450 эпизодов

Все серии

×
 
Loading …

Добро пожаловать в Player FM!

Player FM сканирует Интернет в поисках высококачественных подкастов, чтобы вы могли наслаждаться ими прямо сейчас. Это лучшее приложение для подкастов, которое работает на Android, iPhone и веб-странице. Зарегистрируйтесь, чтобы синхронизировать подписки на разных устройствах.

 

Краткое руководство