Artwork

Контент предоставлен Hlaðvarp Heimildarinnar. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией Hlaðvarp Heimildarinnar или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Player FM - приложение для подкастов
Работайте офлайн с приложением Player FM !

Þjóðhættir – Galdurinn við súrdeigsbakstur

42:20
 
Поделиться
 

Manage episode 346342010 series 57661
Контент предоставлен Hlaðvarp Heimildarinnar. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией Hlaðvarp Heimildarinnar или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Ragnheiði Maísól Sturludóttur, meistaranema í þjóðfræði. Ragnheiður Maísól er menntuð í myndlist en stundar nú meistaranám í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Rannsókn hennar snýr að súrdeigsbakstri á Íslandi. Ragnheiður bakar sjálf súrdeigsbrauð og hefur verið virk í samfélagi súrdeigsbakara en hún stjórnar stórum Facebook-hópi um bakstur af þessu tagi og heldur úti bloggsíðu. Það má því segja að hún hafi gert áhugamál sitt og ástríðu að rannsóknarverkefni. Súrdeigsbakstur varð sérstaklega vinsæll þegar Covid gekk yfir enda var fólk þá meira heima við en áður. Ragnheiður Maísól segir frá því að súrinn fái oft mannleg einkenni. Til dæmis sé oft hægt að rekja ættir hans langt aftur og margir bera sérstök nöfn, en samkvæmt Ragnheiði er nafnið Gísli Súrsson líklega það vinsælasta á Íslandi. Það þarf líka að hugsa um súrinn en hann hagar sér á ólíkan hátt. Þá segir Ragnheiður frá tengslum súrdeigsbakara við súrinn og baksturinn og hvernig hann verður hluti af sjálfsmynd þeirra sem baka. Rannsókn Ragnheiðar Maísól er hluti af þverfaglega rannsóknarverkefninu Samlífi/SYMBIOSIS sem hlaut öndvegisstyrk frá Rannís. Í verkefninu leiða saman hesta sína matvælafræðingar, næringarfræðingar, örverufræðingar, mannfræðingar og þjóðfræðingar og skoða samlífi manna og örvera. Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa dr. Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir kennarar í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
  continue reading

1450 эпизодов

Artwork
iconПоделиться
 
Manage episode 346342010 series 57661
Контент предоставлен Hlaðvarp Heimildarinnar. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией Hlaðvarp Heimildarinnar или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Ragnheiði Maísól Sturludóttur, meistaranema í þjóðfræði. Ragnheiður Maísól er menntuð í myndlist en stundar nú meistaranám í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Rannsókn hennar snýr að súrdeigsbakstri á Íslandi. Ragnheiður bakar sjálf súrdeigsbrauð og hefur verið virk í samfélagi súrdeigsbakara en hún stjórnar stórum Facebook-hópi um bakstur af þessu tagi og heldur úti bloggsíðu. Það má því segja að hún hafi gert áhugamál sitt og ástríðu að rannsóknarverkefni. Súrdeigsbakstur varð sérstaklega vinsæll þegar Covid gekk yfir enda var fólk þá meira heima við en áður. Ragnheiður Maísól segir frá því að súrinn fái oft mannleg einkenni. Til dæmis sé oft hægt að rekja ættir hans langt aftur og margir bera sérstök nöfn, en samkvæmt Ragnheiði er nafnið Gísli Súrsson líklega það vinsælasta á Íslandi. Það þarf líka að hugsa um súrinn en hann hagar sér á ólíkan hátt. Þá segir Ragnheiður frá tengslum súrdeigsbakara við súrinn og baksturinn og hvernig hann verður hluti af sjálfsmynd þeirra sem baka. Rannsókn Ragnheiðar Maísól er hluti af þverfaglega rannsóknarverkefninu Samlífi/SYMBIOSIS sem hlaut öndvegisstyrk frá Rannís. Í verkefninu leiða saman hesta sína matvælafræðingar, næringarfræðingar, örverufræðingar, mannfræðingar og þjóðfræðingar og skoða samlífi manna og örvera. Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa dr. Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir kennarar í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
  continue reading

1450 эпизодов

Все серии

×
 
Loading …

Добро пожаловать в Player FM!

Player FM сканирует Интернет в поисках высококачественных подкастов, чтобы вы могли наслаждаться ими прямо сейчас. Это лучшее приложение для подкастов, которое работает на Android, iPhone и веб-странице. Зарегистрируйтесь, чтобы синхронизировать подписки на разных устройствах.

 

Краткое руководство