Artwork

Контент предоставлен Hlaðvarp Heimildarinnar. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией Hlaðvarp Heimildarinnar или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Player FM - приложение для подкастов
Работайте офлайн с приложением Player FM !

Þjóðhættir – Sjálfbærni og sköpun á Hallormsstað

50:08
 
Поделиться
 

Manage episode 345087309 series 57661
Контент предоставлен Hlaðvarp Heimildarinnar. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией Hlaðvarp Heimildarinnar или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Í þættinum ræðir Vilhelmína við Sigrúnu Hönnu Þorgrímsdóttur þjóðfræðing en hún starfar sem fagstjóri náms í sjálfbærni og sköpun við Hallormsstaðaskóla. Sigrún Hanna segir frá náminu í Hallormsstaðaskóla. Skólinn er staðsettur í miðjum Hallormsstaðaskógi, í afar fallegu og reisulegu húsi sem áður hýsti Hússtjórnarskólann á Hallormsstað. Námið byggir því á sterkum grunni en í 90 ár hefur kennsla á Hallormsstað einkennst af áherslum á nýtingarmöguleika og sjálfbærni. Námsumhverfið er einstakt og er umhverfið allt mikilvægt kennslurými enda er lögð áhersla á staðbundin hráefni og auðlindir í náminu. Við skólann er nú boðið upp á 60 eininga þverfræðilegt nám á háskólastigi í sjálfbærni og sköpun. Í náminu er lögð áhersla á sjálfbærniþekkingu, vistkerfisvitund, siðferði náttúrunytja og að nemendur tileinki sér skapandi og gagnrýna hugsun. Námið er bæði bóklegt og verklegt sem og mjög verkefnamiðað. Í náminu er rík áhersla lögð á handverks- og náttúruþekkingu og nemendur um leið hvattir til að takast á við hin stóru viðfangsefni samtímans. Í náminu er einnig lögð sérstök áhersla á hagnýtingu og segir Sigrún Hanna frá áhugaverðum fyrirtækjum sem fyrrum nemendur hafa stofnað eftir nám í skólanum. Þá segir Sigrún Hanna frá yfirstandandi doktorsrannsókn sinni við Gautaborgarháskóla. Þar rannsakar hún samband fólks og handverks við uppgerð eldri húsa. Að gera upp gamalt hús er stórt og oft flókið verkefni. Í gegnum það ferli fær fólk oft og tíðum aukinn áhuga og ástríðu fyrir handverki og tileinkar sér vinnubrögð og verkþekkingu. Sigrún Hanna ræðir ólík viðhorf sem birtast í tengslum við þetta ferli og hvernig rannsaka má þekkingu í gegnum handverk. Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa dr. Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir kennarar í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
  continue reading

1450 эпизодов

Artwork
iconПоделиться
 
Manage episode 345087309 series 57661
Контент предоставлен Hlaðvarp Heimildarinnar. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией Hlaðvarp Heimildarinnar или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Í þættinum ræðir Vilhelmína við Sigrúnu Hönnu Þorgrímsdóttur þjóðfræðing en hún starfar sem fagstjóri náms í sjálfbærni og sköpun við Hallormsstaðaskóla. Sigrún Hanna segir frá náminu í Hallormsstaðaskóla. Skólinn er staðsettur í miðjum Hallormsstaðaskógi, í afar fallegu og reisulegu húsi sem áður hýsti Hússtjórnarskólann á Hallormsstað. Námið byggir því á sterkum grunni en í 90 ár hefur kennsla á Hallormsstað einkennst af áherslum á nýtingarmöguleika og sjálfbærni. Námsumhverfið er einstakt og er umhverfið allt mikilvægt kennslurými enda er lögð áhersla á staðbundin hráefni og auðlindir í náminu. Við skólann er nú boðið upp á 60 eininga þverfræðilegt nám á háskólastigi í sjálfbærni og sköpun. Í náminu er lögð áhersla á sjálfbærniþekkingu, vistkerfisvitund, siðferði náttúrunytja og að nemendur tileinki sér skapandi og gagnrýna hugsun. Námið er bæði bóklegt og verklegt sem og mjög verkefnamiðað. Í náminu er rík áhersla lögð á handverks- og náttúruþekkingu og nemendur um leið hvattir til að takast á við hin stóru viðfangsefni samtímans. Í náminu er einnig lögð sérstök áhersla á hagnýtingu og segir Sigrún Hanna frá áhugaverðum fyrirtækjum sem fyrrum nemendur hafa stofnað eftir nám í skólanum. Þá segir Sigrún Hanna frá yfirstandandi doktorsrannsókn sinni við Gautaborgarháskóla. Þar rannsakar hún samband fólks og handverks við uppgerð eldri húsa. Að gera upp gamalt hús er stórt og oft flókið verkefni. Í gegnum það ferli fær fólk oft og tíðum aukinn áhuga og ástríðu fyrir handverki og tileinkar sér vinnubrögð og verkþekkingu. Sigrún Hanna ræðir ólík viðhorf sem birtast í tengslum við þetta ferli og hvernig rannsaka má þekkingu í gegnum handverk. Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa dr. Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir kennarar í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
  continue reading

1450 эпизодов

Все серии

×
 
Loading …

Добро пожаловать в Player FM!

Player FM сканирует Интернет в поисках высококачественных подкастов, чтобы вы могли наслаждаться ими прямо сейчас. Это лучшее приложение для подкастов, которое работает на Android, iPhone и веб-странице. Зарегистрируйтесь, чтобы синхронизировать подписки на разных устройствах.

 

Краткое руководство