Ráfað um rófið 6 - rútínur, PDA, hegðun sem tjáning á líðan ofl.
Manage episode 320221484 series 3279515
Eva Ágústa og Guðlaug Svala ráfa vítt og breitt um málefni tengd rútínum, rútínuleysi, breytingatímabilum og öðru sem þeim dettur í hug. Hegðun sem tjáning á líðan kemur við sögu, tjáning á öðru formi en orðum, af hverju verða börnin matvönd haust og vor - já og smá rapp til að krydda umræðuna.
28 эпизодов