10062021 - Flakk um Nýlendugötu 34, það smáa og það stóra
Manage episode 398101938 series 1312385
Контент предоставлен RÚV. Весь контент подкастов, включая эпизоды, графику и описания подкастов, загружается и предоставляется непосредственно компанией RÚV или ее партнером по платформе подкастов. Если вы считаете, что кто-то использует вашу работу, защищенную авторским правом, без вашего разрешения, вы можете выполнить процедуру, описанную здесь https://ru.player.fm/legal.
Við höfum byggt ansi stór fjölbýlishús undanfarin misseri. Markmiðið er að þétta byggðina, en einhvern vegin finnst manni stundum að hægt væri að þétta með öðrum hætti. Hvar eru minni fjölbýlishúsin, raðhúsin og einbýlishúsin? Við ætlum að skoða aðeins það smáa og stóra í þættinum í dag og heimsækja nýtt íbúðarhús á Nýlendugötu 34. Nú er aftur farið svo smátt að byggja timburhús, minnast má á stórbyggingu Hafró í Hafnarfirði, en ekki svo mörg íbúðarhús. Nett hús hefur risið á Nýlendugötu 34, það birtist bara allt í einu, einhvern vegin. Gabríel Þór Bjarnason er framkvæmdaraðili með ýmis plön og hann ásamt Hjálmari Sveinssyni eru gestir hér í stúdíói, einnig er rætt við arkitektinn Helga Mar Hallgrímsson hjá Arkþingi Nordica.
…
continue reading
197 эпизодов