#316 Versta valdastétt í heimi?
Manage episode 421294717 series 2516641
www.patreon.com/skodanabraedur
Skoðanabræður halda áfram að verja lýðræði og mannréttindi. Í þetta skipti tala þeir aðeins um forsetakosningarnar, pistil Auðar Jónsdóttur um íslenska valdafólkið, gervigreindina miklu sem á eftir að breyta öllu - og margt, margt annað. Guð blessi ykkur kæra bræðralag.
355 эпизодов