#329 Svona erum við heilaþvegin *OPINN ÞÁTTUR*
Manage episode 437062397 series 2516641
Meistaraverkið The True Believer eftir Eric Hoffer tekið fyrir og sett í nútímasamhengi. Hún fjallar um fjöldahreyfingar. Hvernig verða þær til? Hvernig fólk gengur í þær? Hvernig fólk stjórnar þeim? Út á hvað ganga þær? Kommúnismi og nasismi eru skýr dæmi - en hvað er í gangi í dag?
www.patreon.com/skodanabraedur
355 эпизодов