Þáttur 65 - Hvernig á íþróttafólk að nærast? (Agnes Þóra Næringafræðingur mætti í spjall)
Manage episode 274524037 series 2290421
Guðjón og Villi ræða við Agnesi Þóru íþróttanæringafræðing. Hún starfar hjá Nordica Reykjavik Spa ásamt því að vera kennari við meistaranám í íþróttafræði hjá HR. Hún er næringafræðingur og hluti af þjálfarateymi Toppþjálfunar og sér um styrktarþjálfun m.fl. kvk hjá Þrótti í knattspyrnunu.
Tímalína þáttarins:
- Svona var tímalína þáttarins:
- Hver er Agnes Þóra?
- Mataræði og endurheimt?
- Mataræði og bólgur/bólgumyndun?
- Pre workour blöndur
- Með eða á móti
- Er munur á mataræði fyrir úthaldsíþróttafólk og íþróttafólk sem þarf að treysta á sprengikraft í sinni í íþróttagrein?
- Algengustu mýtur varðandi næringarþáttinn?
- Hvaða bætiefni eru nauðsynleg fyrir íþróttafólk í miklu æfingaálagi?
- Top 5
- Telja hitaeiningar, stýra “macros”? Eitthvað annað?
- Hvernig fá skjólstæðingar þínir tilfinningu hvernig þeir eru að næra sig?
- Hot take: Mælir þú með vegan mataræði fyrir íþróttafólk?
- Hvar er hægt að finna þig á samfélagsmiðlum og hvaða þjónustu ertu að bjóða upp á?
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
72 эпизодов